Auglýst eftir héraðsdómara

heradsdomur_austurlands_log_1532625740.gifInnanríkisráðuneytið hefur auglýst embætti dómara við Héraðsdóm Austurlands laust til umsóknar. Í auglýsingu sem birtist í blöðum í dag er gert ráð fyrr að dómari verði skipaður frá 1. september.

 

Halldór Björnsson, núverandi dómari, hefur verið hér eystra frá árinu 2008. Í auglýsingunni er meðal annars óskað eftir að umsækjendur skili inn afriti úr dómum úr málum sem þeir hafa flutt og ritrýndum fræðigreinum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.