Skip to main content

Auglýst eftir héraðsdómara

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 02. júl 2011 22:36Uppfært 08. jan 2016 19:22

heradsdomur_austurlands_log_1532625740.gifInnanríkisráðuneytið hefur auglýst embætti dómara við Héraðsdóm Austurlands laust til umsóknar. Í auglýsingu sem birtist í blöðum í dag er gert ráð fyrr að dómari verði skipaður frá 1. september.

 

Halldór Björnsson, núverandi dómari, hefur verið hér eystra frá árinu 2008. Í auglýsingunni er meðal annars óskað eftir að umsækjendur skili inn afriti úr dómum úr málum sem þeir hafa flutt og ritrýndum fræðigreinum.