Bein útsending frá síðustu leiðtogaumræðunum

Formenn stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram til Alþingiskosninganna í ár, mætast í leiðtogaumræðum hjá RÚV í kvöld. Hægt er að fylgjast með þeim beint hér á Austurfrétt.

Einn frambjóðandi úr Norðausturkjördæmi verður þar meðal þátttakenda, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.

Útsendingin í sjónvarpssal byrjar klukkan 19:40.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.