Bein útsending frá síðustu leiðtogaumræðunum

Formenn stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram til Alþingiskosninganna í ár, mætast í leiðtogaumræðum hjá RÚV í kvöld. Hægt er að fylgjast með þeim beint hér á Austurfrétt.

Einn frambjóðandi úr Norðausturkjördæmi verður þar meðal þátttakenda, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.

Útsendingin í sjónvarpssal byrjar klukkan 19:40.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar