Best af Bræðslunni 2012: Myndir
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 23. ágú 2012 16:33 • Uppfært 08. jan 2016 19:23
Tónlistarhátíðin Bræðslan var að venju haldin á Borgarfirði eystri síðustu vikuna í júlí. Á aðalkvöldinu komu fram Contalgen Funeral, Lovely Lion, Valgeir Guðjónsson, Mugison og Fjallabræður. Hátíðin nær þó yfir fleiri kvöld og að þessu sinni voru Coney Island Babies, Tilbury og Kiryama Family í Fjarðaborg á föstudegi. Austurfrétt gerði sér ferð á Borgarfjörð til að fanga stemminguna.




























