Skip to main content

Dögun boðar til stofnfundar í kjördæminu

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 03. des 2012 15:15Uppfært 08. jan 2016 19:23

Dögun samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði boðar til stofnfundar kjördæmisfélags í NA-kjördæmi laugardaginn 8.desember kl.12 á hádegi.

Fundurinn verður haldinn í Lionssalnum Skipagötu 14 á Akureyri. Gísli Tryggvason kynnir Dögun og þá stefnumótun sem komin er vel á veg.

Kjörin verður stjórn fyrir kjördæmisfélagið og tekin afstaða til aðferða við uppröðun á framboðslista.

 

Undirbúningsstjórn. 


dgun_logo.jpg