Skip to main content

Fólk með snjallar lausnir: Ráðstefna Nýherja á Hótel Héraði

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 14. maí 2012 13:30Uppfært 08. jan 2016 19:23

nyherji.jpg
Tölvufyrirtækið Nýherji stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Héraði á morgun, þriðjudaginn 15. maí, þar sem kynntar verða upplýsingatæknilausnir fyrir fyrirtæki.
 

14:00-14:10  Opnun - Emil Einarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja. 
14:10-14:40  Nýherji í skýinu, Helgi Björgvinsson, lausnaráðgjafi. 
14:45-15:15  Umsjá Nýherja á Austurlandi; Snæbjörn Ingi Ingólfsson, lausnaráðgjafi. 
15:15-15:30  Kaffihlé.
15:30-16:00  Hagræðing í prentun og útstöðvum - Anton M. Egilsson lausnaráðgjafi. 
16:05-16:35  Er tölvupósturinn dauður? Snæbjörn Ingi Ingólfsson, lausnaráðgjafi.
16:40-17:10 Þynnri en golfkúla: Framtíðin með Lenovo. Björn G. Birgisson vörustjóri PC búnaðar.
17:10-18:30 Léttar veitingar að hætti Nýherja á Austurlandi.