Framboðslisti Samfylkingar og óháðra á Seyðisfirði

Framboðslisti Samfylkingar og óháðra fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Seyðisfirði hefur verið samþykktur.

seydisfjordur_ferjan.jpgÁ félagsfundi hjá Framboði Samfylkingarinnar og óháðra á Seyðisfirði var samþykktur framboðslisti til bæjarstjórnarkosninga 29. maí 2010:

Framboðslistinn er þannig skipaður.

 

 

 

  1. Guðrún Katrín Árnadóttir kennari.
  2. Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir leiðbeinandi á leikskóla.
  3. Guðjón Már Jónsson rafmagnstæknifræðingur.
  4. Elfa Hlín Pétursdóttir safnstjóri.
  5. Þórhallur Jónasson gæðastjóri.
  6. Elva Ásgeirsdóttir verkakona.
  7. Guðjón Egilsson sjómaður.
  8. Ásta Guðrún Birgisdóttir leikskólakennari.
  9. Jón Halldór Guðmundsson skrifstofustjóri.
  10. Ása Björg Kristinsdóttir nemi.
  11. Þórir Dan Friðriksson öryrki.
  12. Bryndís Aradóttir starfsmaður HSA.
  13. Hilmar Eyjólfsson heldri borgari.
  14. Margrét Vera Knútsdóttir viðurkenndur bókari.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar