Jöfnunarsjóður úthlutar 365 miljónum á Austurland

Ráðherra sveitarstjórnarmála hefur samþykkt tillögu ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi einstakra sveitarfélaga árið 2010 vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti. Snæfell. Mynd sigað

Sveitarfélög 
 Áætluð fjárþörf 2010
 Áætlað framlag 2010
Seyðisfjarðarkaupstaður
 68.717.111 
 37.277.885
Fjarðabyggð  250.963.046  136.143.260
Vopnafjarðarhreppur  55.128.487  29.906.283
Fljótsdalshreppur  0  0
Borgarfjarðarhreppur  8.449.551  4.583.740
Breiðdalshreppur  14.220.753  7.714.521
Djúpavogshreppur  30.817.522  16.717.991
Fljótsdalshérað  140.400.700  76.165.034
Austurland í heild  671.937.707  364.514.981

 

 Nánari upplýsingar um úthlutunina er að finna á HÉR .

 

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.