Jóhann fékk flest atkvæði í Fljótsdal
Jóhann Þórhallsson fékk flest atkvæði í Fljótsdalshreppi en ný sveitarstjórn var kosin þar í dag. Lárus Heiðarsson kemur nýr inn í sveitarstjórn.
Úrslit í Fljótsdalshreppi:
Aðalmenn:
Jóhann F. Þórhallsson, Brekkugerði, 49
Jóhann Þorvarður Ingimarsson, Eyrarlandi, 45
Gunnþórunn Ingólfsdóttir, Víðivöllum Fremri, 37
Lárus Heiðarsson, Droplaugarstöðum, 33
Anna Jóna Árnmarsdóttir, Bessastaðagerði, 32
Varamenn:
(Nafn, atkvæði í sæti)
Magnhildur B. Björnsdóttir, Víðivöllum Ytri II, 34
Eiríkur J. Kjerúlf, Arnheiðarstöðum, 30
Jón Þór Þorvarðarson, Glúmsstöðum, 17
Jónas Hafþór Jónsson, Litlu-Grund, 14
Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku, 17
Á kjörskrá voru 73 og 62 greiddu atkvæði eða 85%. Einn seðill var auður. Kjörsókn við seinustu kosningar var 75%.