KPMG boðar til fróðleiksfundar um skattamál

Endurskoðunarfyrirtækið KPMG boðar til opins fróðleiksfundar á Hótel Héraði á Egilsstöðum mánudaginn 30. janúar klukkan 16:15.

 

Dagskrá:

Helstu skattalagabreytingar á árinu 2011.
Guðrún Björg Bragadóttir, KPMG

Virðisaukaskattur - hvað fer helst úrskeiðis
Bragi Freyr Kristbjörnsson, KPMG

Hvernig er stjórnunin í þínu fyrirtæki?
Halla Björg Evans, KPMG

Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.

Húsið opnar 16:00 og gert er ráð fyrir að fundurinn standi í tvo klukkutíma.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar