Metumferð um flugvöllinn á Egilsstöðum í dag

flugvelar_egs_11052012_web.jpg

Metumferð var um flugvöllinn á Egilsstöðum í dag þegar Flugfélag Íslands flaug tíu ferðir austur. Þar af lentu sjö vélar fyrir eða um hádegisbil.

 

Ástæðan fyrir ferðunum er vormót Fimleikasambands Íslands sem haldið er á Egilsstöðum um helgina. Ríflega 620 keppendur af landinu öllu mæta til keppni. Þeim fylgja síðan þjálfarar og aðstandendur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.