Fyrirhuguðum mómælum vegna niðurskurðar Ríkisútvarpsins á Austurlandi, sem vera áttu við starfsstöð RÚVAust á Egilsstöðum kl. 14:00, hefur verið seinkað til 16:00 vegna landsleiks Íslendinga og Frakka í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Tímasetningu fjölda viðburða víða um land hefur verið hnikað til vegna leiksins.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.