Ánægja með atvinnulífssýningu: Myndir

Um áttaíu fyrirtæki og einstaklingar kynntu vörur sínar og þjónustu á atvinnulífssýningunni Okkar samfélag sem haldin var í Egilsstaðaskóla fyrir skemmstu. Sýningarhaldarar áætla að um þrjú þúsund gestir hafi sótt sýninguna sem stóð í tvo daga.

 

Það var atvinnumálanefnd sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs sem hafði frumkvæði að sýningunni. Markmið sýningarinnar var að gefa fyrirtækjum, félögum og einstaklingum tækifæri á að kynna vörur sínar og þjónustu, að gefa þessum aðilum vettvang til að sameinast og tala saman og sýna kraftinn og fjölbreytnina í atvinnulífi á svæðinu.

Austurfrétt var á svæðinu og flakkaði á milli bása.

atvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpgatvinnulifssyning_okkar_samfelag_2012.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.