Skip to main content

Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 14. des 2012 16:09Uppfært 08. jan 2016 19:23

sjalfstaedisflokkurinn.png
Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem haldið verður laugardaginn 26. janúar.

Frambjóðendur eru eftirtaldir:
 
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Reyðarfirði.
Bergur Þorri Benjamínsson, viðskiptafræðingur, Akureyri.
Erla S. Ragnarsdóttir, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði.
Ingvi Rafn Ingvason, tónlistarmaður, Akureyri.
Ísak Jóhann Ólafsson. framkvæmdastjóri, Egilsstöðum.
Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði.
Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður, Akureyri.
Tryggvi Þór Herbertsson, alþingismaður, Reykjavík.
Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari á Laugum, Reykjadal.