Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

sjalfstaedisflokkurinn.png
Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem haldið verður laugardaginn 26. janúar.

Frambjóðendur eru eftirtaldir:
 
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Reyðarfirði.
Bergur Þorri Benjamínsson, viðskiptafræðingur, Akureyri.
Erla S. Ragnarsdóttir, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði.
Ingvi Rafn Ingvason, tónlistarmaður, Akureyri.
Ísak Jóhann Ólafsson. framkvæmdastjóri, Egilsstöðum.
Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði.
Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður, Akureyri.
Tryggvi Þór Herbertsson, alþingismaður, Reykjavík.
Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari á Laugum, Reykjadal.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.