Róleg yfir hátíðarnar hjá lögreglunni
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 02. jan 2012 20:28 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Jól og áramót voru róleg hjá austfirsku lögregluembættunum. Hnífaárás kom þó upp í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði á annan í jólum. Það mál er til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Þar gekk mannlífið vel en nokkurt tjón varð að kvöldi aðfangadags í fárviðri í Neskaupstað.
Jól og áramót voru róleg hjá austfirsku lögregluembættunum. Hnífaárás kom þó upp í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði á annan í jólum. Það mál er til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Þar gekk mannlífið vel en nokkurt tjón varð að kvöldi aðfangadags í fárviðri í Neskaupstað.