Sameining samþykkt á Djúpavogi

Íbúar í Djúpavogshreppi samþykktu í kvöld sameiningu við Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepp og Seyðisfjarðarkaupstað.

Á kjörskrá voru 314 en greidd atkvæði voru 245 sem þýðir 78% kjörsókn.

Já sögðu 156 eða 63,7%. Nei sögðu 87 eða 35,5%
Auðir og ógildir: 2

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.