Sigmundur efstur hjá Framsókn: Endanlegur listi birtur

framsokn_2012_loka_topp6.jpg
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, leiðir lista hans í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra er í heiðurssætinu.

1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Reykjavík  
2. Höskuldur Þórhallsson, Akureyri
3. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð
4. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafjörður
5. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi
6. Guðmundur Gíslason, Fljótsdalshéraði
7. Katrín Freysdóttir, Fjallabyggð
8. Bjarnveig Ingvadóttir, Dalvíkurbyggð
9. Aðalsteinn Júlíusson, Norðurþingi
10. Helgi Haukur Hauksson, Fljótsdalshéraði 
11. Birkir Jón Jónsson, Fjallabyggð
12. Jósef Auðunn Friðriksson, Fjarðabyggð
13. Sigríður Bergvinsdóttir, Akureyri
14. Eydís Bára Jóhannsdóttir, Seyðisfjörður
15. Guðrún María Valgeirsdóttir, Skútustaðahreppi
16. Sveinbjörn Árni Lund, Norðurþingi
17. Sólrún Hauksdóttir, Fljótsdalshéraði
18. Vilhjálmur Jónsson, Seyðisfirði
19. Ari Teitsson, Þingeyjarsveit
20. Valgerður Sverrisdóttir, Grýtubakkahreppi

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar