Sjálfkjörið til hreppsnefndar í Breiðdal
Einn listi kom fram vegna hreppsnefndarkosninga í Breiðdal. Þetta er þriðju kosningarnar í röð sem sjálfkjörið er til hreppsnefndar í Breiðdalshreppi.Að sögn Ómars Bjarnþórssonar, skólastjóra og formanns kjörstjórnar, í Breiðdalshreppi, kom aðeins einn framboðslisti fram fyrir kosningarnar nú, Listi áhugafólks um uppbyggingu Breiðdals.
Hreppsnefnd Breiðdalshrepps næstu fjögur ár skipa:
1. Jónas Bjarki Björnsson Trésmiður Sæbergi 6
2. Unnur Björgvinsdóttir Forstöðumaður Sæbergi 13
3. Gunnlaugur Ingólfsson Bóndi Innri Kleif
4. Kristín Ársælsdóttir Verslunarmaður Ásvegi 27
5. Ingólfur Finnsson Bifvélavirki Sólheimum 5
Varamenn
6. Jóhanna Guðnadóttir Verkakona Sólbakka 2
7. Sigurbjörg Petra Erlendsdóttir Verkakona Fellsási
8. Jónína Björg Birgisdóttir Leiðbeinandi leikskóla Ásvegi 2
9. Ágúst Óli Leifsson Fiskeldisfræðingur Felli
10. Viðar Pétursson Bóndi Þorvaldsstöðum