Starfslokin voru að frumkvæði Karls Óttars

Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir að starfslok Karls Óttars Péturssonar bæjarstjóra hafi verið að hans eigin frumkvæði.

Aðspurður um hvort bæjarstjórn hafi verið ánægð með störf Karls Óttars segir Jón Björn að svo hafi verið eins og fram kemur í tilkynningunni.

Að öðru leyti vísar Jón Björn í tilkynninguna á vefsíðu Fjarðabyggðar um starfslokin. „Það er ekki meira um málið að segja af okkar hálfu,“ segir Jón Björn.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.