Stefán Bogi sigraði í prófkjöri framsóknarmanna á Fljótsdalshéraði

Stefán Bogi Sveinsson sigraði í prófkjöri framsókanarmanna á Fljótsdalshéraði.  Stefán hlaut um 81% gildra atkvæða í prófkjörinu í fyrsta sætið.

frams_logo.jpgStefán, sem var einn þriggja sem gáfu kost á sér í efsta sætið, hlaut 244 atkvæði í fyrsta sætið.

343 framsóknarmenn tóku þátt í prófkjörinu en gild atkvæði voru 300.

Ellefu einstaklingar gáfu kost á sér í prófkjörinu,  fjórar konur og sjö karlar.

Úrslit urðu annars sem hér segir.

 

 

 

 

2. sæti Eyrún Arnardóttir            197 atkvæði í fyrsta til annað sæti. 66%

3. sæti Páll Sigvaldason            121 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti.   40%

4. sæti Gunnhildur Ingvarsdóttir 152 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti.  51%

5. sæti Jónas Guðmundsson      199 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti. 66%

6. sæti Helga Þórarinsdóttir        186 atkvæði í fyrsta til sjötta sæti.   62%

7. sæti Þórey Birna Jónsdóttir     244 atkvæði í fyrsta til sjöunda sæti. 81%

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar