Stefán Þorleifsson í heiðurssæti hjá Samfylkingunni

samfylkingin_2013.jpg
Stefán Þorleifsson, 96 ára fyrrverandi íþróttakennari í Neskaupstað, skipar heiðurssæti lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Listi flokksins var staðfestur á kjördæmisþingi á Hótel KEA í gær.

Listinn er svohljóðandi:

Sæti Nafn Aldur Staður Starf
1 Kristján L. Möller 59 Siglufjörður Alþingismaður
2 Erna Indriðadóttir 60 Reyðarfjörður Upplýsingafulltrúi
3 Jónína Rós Guðmundsdóttir 54 Egilsstaðir Alþingismaður
4 Sigmundur Ernir Rúnarsson 51 Akureyri Alþingismaður
5 Helena Þ. Karlsdóttir 45 Akureyri Lögfræðingur
6 Örlygur Hnefill Jónsson 59 Þingeyjarsveit Lögmaður
7 Friðbjörg J.Sigurjónsdóttir 39 Akureyri Sjúkraliði
8 Ingólfur Freysson 54 Húsavík Framhaldsskólakennari
9 Sigríður Elva Konráðsdóttir 48 Vopnafjörður Aðstoðarskólastjóri
10 Hildur Þórisdóttir 29 Seyðisfjörður Mannauðsstjóri
11 Bjarki Ármann Oddsson 27 Akureyri Nemi opinberri stjórsýslu
12 Herdís Björk Brynjarsdóttir 29 Dalvík Laganemi
13 Elvar Jónsson 37 Neskaupstaður Stjórnmálafræðingur
14 Erna Valborg Björgvinsdóttir24 Stöðvarfjörður Viðskiptafræðinemi
15 Skúli Björnsson 56 Fljótsdalshérað Framkvæmdastjóri
16 Ásbjörn Þorsteinsson 19 Eskifjörður Framhaldsskólanemi
17 Valdís Anna Jónsdóttir 27 Akureyri Bankamaður
18 Rögnvaldur Ingólfsson 59 Ólafsfjörður Húsvörður
19 Dagbjört Elín Pálsdóttir 32 Akureyri Æskulýðsfræðinemi
20 Stefán Þorleifsson 96 Neskaupstaður Fyrrv. íþróttakennari
 
Kosningastjóri er Sveinn Arnarsson. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar