Tekjuhæstu einstaklingarnir í Múlaþingi 2022

Austurglugginn birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra.

Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur ársins 2021 sem þurfa ekki að endurspegla föst laun og innihalda ekki viðbótargreiðslur svo sem ökutækjastyrk né dagpeninga. Upplýsingarnar eru birtar með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Benedikt Lárus Ólason flugstjóri 3,465,940 kr.
Kjartan Lindböl framleiðslustjóri 3,162,594 kr.
Stefán Þór Kjartansson stýrimaður 3,060,642 kr.
Gunnar Árni Vigfússon sjómaður 2,711,288 kr.
Smári Kristinsson framkvæmdastjóri álframleiðslu 2,616,029 kr.
Árni Páll Einarsson verkfræðingur 2,370,725 kr.
Krzysztof Roman Gutowski sjómaður 2,326,204 kr.
Ólafur Árni Mikaelsson sjómaður 2,271,191 kr.
Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður 2,256,272 kr.
Gunnlaugur Aðalbjarnarson fjármálastjóri 2,218,161 kr.
Magnús Jónsson endurskoðandi 2,216,152 kr.
Júlíus Brynjarsson verkfræðingur 2,206,481 kr.
Guðlaugur Birgisson sjómaður 2,190,066 kr.
Marteinn Óli Aðalsteinsson bóndi 2,183,081 kr.
Pálmi Fannar Smárason sjómaður 2,111,001 kr.
María Ósk Kristmundsdóttir tölvunarfræðingur 2,087,688 kr.
Ólafur Ólafsson dómari 2,068,086 kr.
Ólafur Arason formaður 1,938,708 kr.
Jón Runólfur Jónsson vélamaður 1,855,480 kr.
Pétur Heimisson læknir 1,836,652 kr.
Rúnar Laxdal Gunnarsson stýrimaður 1,809,865 kr.
Þóra Soffía Guðmundsdóttir læknir 1,800,825 kr.
Bjarni Björgvinsson lögfræðingur 1,799,769 kr.
Gissur Freyr Þóroddsson 1,744,074 kr.
Bergþór Philipp Pálsson viðskiptafræðingur 1,738,831 kr.
Þórhallur Jónsson skipstjóri 1,725,851 kr.
Lárus Bjarnason sýslumaður 1,716,181 kr.
Elís Hlynur Grétarsson framkvæmdastjóri 1,701,147 kr.
Einar Andrésson rafmagnsverkfræðingur 1,696,289 kr.
Sindri Óskarsson stöðvarstjóri 1,661,118 kr.

Lengri útgáfa birtist í Austurglugganum sem kom út í vikunni. Hægt er að panta áskrift hér.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.