Tekjur Austfirðinga 2019: Vopnafjarðarhreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Baldur Helgi Friðriksson læknir 2.481.749 kr.
Þórunn Egilsdóttir þingmaður 1.539.182 kr.
Víðir Davíðsson útgerðarmaður 1.308.141 kr.
Rafael Jón Gunnsteinsson sjómaður 1.288.178 kr.
Ólafur Ármannsson vélvirki 1.262.937 kr.
Einar Skúli Atlason málmsmiður 1.180.440 kr.
Sigurður Kristinsson sjómaður 1.151.168 kr.
Magnús Þór Róbertsson vinnslustjóri 1.123.603 kr.
Guðjón Böðvarsson sjúkraflutningamaður 1.080.442 kr.
Hreiðar Geirsson afgreiðslumaður 1.049.741 kr.
Lukasz Tarasiewicz 1.014.969 kr.
Bárður Jónasson verkstjóri 1.014.424 kr.
Svanur Trausti Aðalgeirsson starfsmaður í fiskimjölsverksmiðju 1.011.051 kr.
Sveinbjörn U. Sigmundsson verksmiðjustjóri 1.010.569 kr.
Sævar Jónsson sjómaður 993.517 kr.
Þorgrímur Kjartansson gæðastjóri 979.549 kr.
Aðalbjörn Björnsson skólastjóri 977.327 kr.
Björn Heiðar Sigurbjörnsson iðnverkamaður 960.855 kr.
Stefán Grímur Rafnsson vélfræðingur 956.771 kr.
Óskar Hrannar Kristmannsson sjómaður 935.238 kr.
Sigurður Hjaltason vélstjóri 928.532 kr.
Teitur Helgason vélstjóri 926.668 kr.
Magni Hjálmarsson sjóréttar- og siglingafræðingur 925.805 kr.
Elmar Þór Viðarsson vaktstjóri 921.531 kr.
Þór Steinarsson sveitarstjóri 916.934 kr.
Sigurður Pétur Alfreðsson vigtarmaður 908.386 kr.
Jón Sigurðarson veiðimaður 892.287 kr.
Ingólfur Daði Jónsson rafvirki 891.934 kr.
Þráinn Hjálmarsson verkamaður 889.577 kr.
Geirmundur Vikar Jónsson sauðfjárbóndi 888.431 kr.
Þuríður Björg W. Árnadóttir sóknarprestur 880.620 kr.
Sigurður Grétar Sigurðsson 874.082 kr.
Hjörtur Davíðsson lögregluþjónn 869.035 kr.
Ingólfur Bragi Arason málarameistari 855.771 kr.
Jörgen Sverrisson gæðastjóri 842.229 kr.
Svanborg S. Víglundsdóttir útibússtjóri 837.910 kr.
Höskuldur Haraldsson verkstjóri 837.184 kr.
Fanney Björk Friðriksdóttir vaktformaður 835.193 kr.
Linda Björk Stefánsdóttir ræstitæknir 807.758 kr.
Kristján Óli Sigurðsson 803.756 kr.
Axel Örn Sveinbjörnsson raftæknifræðingur 802.278 kr.
Sigríður Sigþórsdóttir lögregluþjónn 761.591 kr.
Kristinn Ágústsson hafnarvörður 705.766 kr.
Eyjólfur Sigurðsson bifreiðastjóri 650.149 kr.
Sigríður Elva Konráðsdóttir aðstoðarskólastjóri 642.583 kr.
Þórður Pálsson bóndi og sláturhússtjóri 625.583 kr.
Bjarney Guðrún Jónsdóttir íþróttafræðingur 623.643 kr.
Ragnar Antonsson framkvæmdastjóri 606.772 kr.
Silvia Windmann dýralæknir 590.627 kr.
Einar Björn Kristbergsson þjónustustjóri 585.620 kr.
Bjartur Aðalbjörnsson leiðbeinandi og varaþingmaður 435.703 kr.
Björn Halldórsson bóndi 287.483 kr.
Sigríður Bragadóttir oddviti 204.184 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar