Tekjur Austfirðinga 2016: Borgarfjarðarhreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Jakob Sigurðsson bifreiðastjóri 699.078 kr.
Jón Sigmar Sigmarsson bóndi 681.538 kr.
Eiríkur Gunnþórsson útgerðarmaður 657.592 kr.
Magnús Bjarni Helgason sjómaður 645.149 kr.
Skafti G. Ottesen sjómaður 594.210 kr.
Vitali Zadoja sjómaður 569.746 kr.
Svandís Egilsdóttir skólastjóri 558.116 kr.
Sverrir Örn Sverrisson viðskiptafræðingur 557.323 kr.
Jón Þórðarson sveitarstjóri 529.468 kr.
Jóna Björg Sveinsdóttir deildarstjóri 500.028 kr.
Kári Borgar Ásgrímsson útgerðarmaður 496.103 kr.
Ólafur Arnar Hallgrímsson sjómaður 476.933 kr.
Bjarni Sveinsson líffræðingur 471.271 kr.
Björn Aðalsteinsson skrifstofumaður 468.402 kr.
Guðfinna Jakobsdóttir Hjarðar félagsráðgjafi 445.952 kr.
Nadía Rut Reynisdóttir lífeindafræðingur 435.507 kr.
Óttar Már Kárason athafnamaður 405.242 kr.
Birkir Björnsson verkamaður 324.473 kr.
Karl Sveinsson útgerðarmaður 276.000 kr.
Þorsteinn Kristjánsson bóndi 255.275 kr.
Kristján Geir Þorsteinsson fánaáhugamaður 160.091 kr.
Arngrímur Viðar Ásgeirsson athafnamaður 102.536 kr.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.