Tekjur Austfirðinga 2016: Djúpavogshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður 2.302.319 kr. 
Stefán Þór Kjartansson stýrimaður 1.971.940 kr.
Ingi Ragnarsson snillingur 1.502.257 kr. 
Pálmi Fannar Smárason sjómaður 1.445.094 kr.
Hjálmar Guðmundsson sjómaður 1.352.629 kr. 
Þór Jónsson verkamaður 1.282.769 kr.
Brynjólfur Reynisson laxeldismaður 1.144.385 kr. 
Gauti Jóhannesson sveitarstjóri 1.100.385 kr. 
Brynjólfur Einarsson sjómaður 1.089.677 kr. 
Hilmar Jónsson útgerðarmaður 1.080.740 kr. 
Egill Egilsson húsasmíðameistari 1.080.378 kr.
Jón Ingvar Hilmarsson sjómaður 1.079.137 kr. 
Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður 1.055.463 kr.
Kristján Snær Þórsson sjómaður 1.042.235 kr.
Arnór Magnússon verkstjóri 1.036.418 kr.
Guðmundur Kristinsson bóndi 886.305 kr.
Elís Hlynur Grétarsson framkvæmdastjóri 881.191 kr. 
Þórarinn Baldursson læknir 873.953 kr. 
Karl Eiríkur Guðmundsson sjómaður 814.337 kr. 
Magnús Hreinsson lögreglumaður 774.853 kr. 
Andrés Skúlason forstöðumaður og oddviti 750.464 kr.
Auðbergur Jónsson læknir 747.782 kr. 
Kári Snær Valtingojer rafvirki 720.657 kr. 
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skólastjóri 713.514 kr.
Gísli Sigurðarson hertogi 674.179 kr.
Vilhjálmur B. Benediktsson framkvæmdastjóri 643.295 kr. 
Sigurjón Stefánsson stjórnarformaður 624.787 kr. 
Þórir Stefánsson hótelhaldari 486.259 kr. 
Rán Freysdóttir innanhússarkitekt 454.198 kr. 
Matthías Baldur Auðunsson verkstóri 372.127 kr.
Hafliði Sævarsson bóndi 205.790 kr. 
Þór Vigfússon listamaður 133.845 kr.
Berglind Häsler bóndi 56.489 kr.
Svavar Pétur Eysteinsson grafískur hönnuður og tónlistarmaður 47.501 kr. 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.