Tekjur Austfirðinga 2016: Seyðisfjörður

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Rúnar Sigurður Reynisson læknir 3.088.989 kr.
Erling Arnar Óskarsson sjómaður 1.948.277 kr.
Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri 1.481.773 kr.
Lárus Bjarnason sýslumaður 1.437.119 kr.
Þórhallur Jónsson sjómaður 1.434.545 kr.
Jón Eldjárn Bjarnason vélstjóri 1.310.981 kr.
Jónas Pétur Jónsson skipstjóri 1.207.428 kr.
Guðjón Harðarson fyrrv. útgerðarmaður 1.139.057 kr.
Rúnar Laxdal Gunnarsson stýrimaður 1.116.728 kr.
Sveinbjörn Orri Jóhannsson stýrimaður 1.113.586 kr.
Páll Fannar Þórhallsson háseti 1.056.187 kr.
Þorvaldur Jóhannsson fyrrv. framkvæmdastjóri 1.037.571 kr.
Sigfinnur Mikaelsson framkvæmdastjóri 1.018.639 kr.
Ólafur Kristinn Kjartansson verkstjóri 997.975 kr.
Karl Jóhann Magnússon 956.555 kr.
Magnús Björgvin Svavarsson sjómaður 944.910 kr.
Snorri Jónsson vinnslustjóri 941.874 kr.
Márus Þór Arnarson sjómaður 936.247 kr.
Gunnar Árni Vigfússon sjómaður 912.872 kr.
Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri 897.704 kr.
Ómar Bogason framkvæmdastjóri 897.169 kr.
Arnbjörg Sveinsdóttir ferðaþjónusturekand og bæjarfulltrúi 894.277 kr.
Magnús Sturla Stefánsson sjómaður 887.641 kr.
Ólafur Vignir Sveinsson sjómaður 887.080 kr.
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri 873.749 kr.
Ísleifur Aðalsteinsson sjómaður 862.456 kr.
Kolbeinn Agnarsson sjómaður 851.940 kr.
Garðar Garðarsson álversstarfsmaður 849.704 kr.
Brynhildur Bertha Garðarsdóttir hagfræðingur 828.990 kr.
Sigurður Jónsson verkfræðingur 817.685 kr.
Guðjón Sigurðsson verkstjóri 813.191 kr.
Elfla Rúnarsdóttir hjúkrunarfræðingur 761.874 kr.
Jóhann Hansson hafnarvörður 713.054 kr.
Þorsteinn Arason skólastjóri 708.332 kr.
Sigríður Rún Tryggvadóttir prestur 669.208 kr.
Þórunn Hrund Óladóttir kennari og bæjarfulltrúi 602.938 kr.
Bára Mjöll Jónsdóttir sviðsstjóri 584.609 kr.
Brynjar Skúlason kennari og þjálfari 580.502 kr.
Elfa Hlín Pétursdóttir verkefnastjóri 573.053 kr.
Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri 536.921 kr.
Rannveig Þórhallsdóttir þýðandi 501.217 kr.
Pétur Kristjánsson safnstjóri 497.232 kr.
Helgi Örn Pétursson listamaður 463.445 kr.
Daníel Björnsson fjármálastjóri 424.238 kr.
Halldóra Malín Pétursdóttir leikkona 371.760 kr.
Tinna Guðmundsdóttir forstöðukona 361.027 kr.
Ólafur Örn Pétursson athafnamaður 281.672 kr.
Margrét Guðjónsdóttir verslunarkona og bæjarfulltrúi 220.413 kr.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.