Tekjur Austfirðinga 2012: Borgarfjarðarhreppur

braedslan_2008_web.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
 
Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.
 
Jakob Sigurðsson bifreiðastjóri 727.378 kr. 
Ólafur Arnar Hallgrímsson sjómaður 610.119 kr. 
Elvar Hjaltason sjómaður 570.639 kr. 
Vitali Zaloja 463.224 kr. 
Jón Þórðarson sveitarstjóri 447.549 kr. 
Björn Aðalsteinsson skrifstofumaður 445.828 kr. 
Skafti G. Ottesen veitingamaður 445.016 kr. 
Eiríkur Gunnþórsson útgerðarmaður 443.141 kr. 
Helga Erlendsdóttir skólastjóri 436.009 kr. 
Baldur Smári Elfarsson sjómaður 429.785 kr. 
Kári Borgar Ásgrímsson útgerðarmaður 426.637 kr. 
Helgi Hlynur Ásgrímsson útgerðarmaður 423.364 kr. 
Jón Sigmar Sigmarsson bóndi 417.526 kr. 
Þorsteinn Kristjánsson bóndi 308.119 kr. 
Karl Sveinsson útgerðarmaður 290.909 kr. 
 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar