Tekjur Austfirðinga 2012: Djúpavogshreppur

djupivogur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.


Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Ingi Ragnarsson sjómaður 2.868.100 kr. 
Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður 2.707.204 kr. 
Stefán Þór Kjartansson stýrimaður 1.721.445 kr. 
Kristín Vilh. Sigfinnsdóttir ljóðskáld 1.499.407 kr. 
Auðbergur Jónsson læknir 1.381.710 kr. 
Hjálmar Guðmundsson vélsleðamaður 1.341.390 kr. 
Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður 1.171.930 kr. 
Hilmar Jónsson útgerðarmaður 1.058.989 kr. 
Björgvin Ragnar Einarsson sjómaður 1.056.038 kr. 
Jón Ingvar Hilmarsson sjómaður 1.025.531 kr. 
Magnús Hreinsson lögreglumaður 965.372 kr. 
Hilmar Ásgeirsson matsveinn 905.329 kr. 
Pálmi Fannar Sverrisson sjómaður 889.925 kr. 
Björn Hafþór Guðmundsson framkvæmdastjóri 860.035 kr. 
Vilhjálmur B. Benediktsson framkvæmdastjóri 854.387 kr. 
Ragnar Eiðsson bóndi 837.794 kr. 
Þór Jónsson verkamaður 815.916 kr. 
Óðinn Sævar Gunnlaugsson bóndi 793.337 kr. 
Karl Eiríkur Guðmundsson sjómaður 771.969 kr. 
Nökkvi Fannar Flosason vigtarmaður 712.040 kr. 
Sveinn Kristján Ingimarsson fiskeldisfræðingur 695.452 kr. 
Gauti Jóhannesson sveitarstjóri 667.505 kr. 
Brynjólfur Einarsson laxeldismaður 648.860 kr. 
Guðmundur Kristinsson bóndi 640.074 kr. 
Óskar Ragnarsson bátasmiður 623.791 kr. 
Sigurjón Stefánsson veiðimaður 608.904 kr. 
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skólastjóri 604.623 kr. 
Gunnar Stefánsson tölvunarfræðingur 600.894 kr. 
Norvald Lauritz Sandö laxeldismaður 594.208 kr. 
Ómar Enoksson verkstjóri 580.654 kr. 
Andrés Skúlason forstöðumaður og oddviti 523.030 kr. 
Sjöfn Jóhannesdóttir sóknarprestur 514.779 kr. 
Albert Jensson kennari 497.598 kr. 
Ólafur Áki Ragnarsson verkefnastjóri 465.301 kr. 
Bryndís Reynisdóttir ferðamálafulltrúi 463.009 kr. 
Þórir Stefánsson hótelhaldari 444.758 kr. 
Hafliði Sævarsson bóndi 284.468 kr. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar