Tekjur Austfirðinga 2012: Fljótsdalshreppur

fljotsdalur_sudurdalur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Hallgrímur Þórhallsson bóndi 681.218 kr. 
Þórhallur Þorsteinsson verslunarstjóri 639.600 kr. 
Lára G. Oddsdóttir sóknarprestur 595.579 kr. 
Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti 537.865 kr. 
Sigrún Ólafsdóttir söðlasmiður 527.071 kr. 
Jóhann Hjalti Þorsteinsson álversstarfsmaður 502.359 kr. 
Lárus Heiðarsson skógfræðingur 476.169 kr. 
Steingrímur Karlsson leikstjóri 408.370 kr. 
Hjörleifur Kjartansson bóndi 403.088 kr. 
Friðrik Ingi Ingólfsson eftirlitsmaður 286.081 kr. 
Gunnar Gunnarsson nemi 114.305 kr. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar