Tekjur Austfirðinga 2012: Vopnafjarðarhreppur

vopnafjordur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Baldur Helgi Friðriksson læknir 1.686.563 kr. 
Víðir Davíðsson útgerðarmaður 1.417.708 kr. 
Halldór Gunnar Jónasson sjómaður 1.413.557 kr. 
Gunnar Björn Tryggvason skipstjóri 1.382.628 kr. 
Sævar Jónsson sjómaður 1.296.860 kr. 
Jón Ragnar Helgason sjómaður 1.054.918 kr. 
Jörgen Sverrisson verksmiðjustjóri 938.812 kr. 
Björn Gunnar Hreinsson starfsmaður RARIK 922.350 kr. 
Ólafur Ármannsson vélvirki 902.369 kr. 
Gísli Sigmarsson tæknistjóri 821.408 kr. 
Ingólfur Daði Jónsson rafvirki 813.924 kr. 
Andrés Valgarð Björnsson sjómaður 794.455 kr. 
Höskuldur Haraldsson verkstjóri 768.516 kr. 
Óskar H. Kristmannsson 768.311 kr. 
Runólfur K. Einarsson sjómaður 767.869 kr. 
Hjörtur Davíðsson sjómaður 756.424 kr. 
Sveinn S. Pétursson vélstjóri 751.000 kr. 
Aðalbjörn Björnsson skólastjóri 744.465 kr. 
Elmar Þór Viðarsson vaktstjóri 732.905 kr. 
Þorsteinn Steinsson sveitarstjóri 729.345 kr. 
Rúnar Guðjón Einarsson sjómaður 706.744 kr. 
Björgvin Agnar Hreinsson hafnarvörður 706.425 kr. 
Magni Hjálmarsson sjóréttar- og siglingafræðingur 692.452 kr. 
Svanur Trausti Aðalgeirsson 688.691 kr. 
Arnar Már Ellertsson vigtarmaður 673.140 kr. 
Kristján Magnússon matreiðslumeistari 656.253 kr. 
Ragnar Antonsson 655.273 kr. 
Svavar Halldórsson sjómaður 655.179 kr. 
Emil Hermann Ólafsson vigtarmaður 648.844 kr. 
Sveinbjörn Sigmundsson verksmiðjustjóri 648.449 kr. 
Magnús Róbertsson vinnslustjóri 637.385 kr. 
Bárður Jónasson verkstjóri 619.516 kr. 
Stefán Guðnason iðnfræðingur 616.968 kr. 
Bjarki Björgúlfsson vélstjóri 610.628 kr. 
Jón Sigurðsson starfsmaður í mjölbræðslu 610.231 kr. 
Thorberg Einarsson sjómaður og fyrrv. rokklingur 606.961 kr. 
Kristján Eggert Guðjónsson fiskverkamaður 583.747 kr. 
Ingólfur Bragi Arason málarameistari 579.753 kr. 
Reynir Árnason skipaeftirlitsmaður 578.505 kr. 
Þórunn Egilsdóttir stöðvarstjóri og hreppsnefndarmaður 577.672 kr. 
Stefán Már Gunnlaugsson sóknarprestur 508.059 kr. 
Magnús Már Þorvaldsson fulltrúi 454.446 kr. 
Björn Halldórsson bóndi og hreppsnefndarmaður 188.953 kr. 
Sigurður Donys Sigurðsson verkamaður og knattspyrnumaður 176.164 kr. 
Sigríður Dóra Sverrisdóttir leikskólakennari og menningarfrömuður 135.448 kr. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.