Úrslit kosninga í nýju sveitarfélagi á Austurlandi

Kosið var til sveitarstjórna í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag. Talning atkvæða hófst um klukkan 23:20 og var að mestu lokið um miðnætti. Úrslit voru tilkynnt um klukkan hálf eitt og voru svohljóðandi:


B listi Framsóknarflokks: 420 atkvæði, 19%, 2 fulltrúar
D listi Sjálfstæðisflokks: 641 atkvæði, 29%, 4 fulltrúar
L listi Austurlista: 596 atkvæði, 27%, 3 fulltrúar
M listi Miðflokks: 240 atkvæði, 11%, 1 fulltrúi
V listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: 294 atkvæði, 13%, 1 fulltrúi
Auðir: 53
Ógildir: 7

Á kjörskrá: 3.518
Atkvæði greiddu: 2.233 eða 63,5%

Eftirtalin náðu kjöri:

D-listi
Gauti Jóhannesson
Berglind Harpa Svavarsdóttir
Elvar Snær Kristjánsson
Jakob Sigurðsson

L-listi
Hildur Þórisdóttir
Kristjana Sigurðardóttir
Eyþór Stefánsson

B-listi
Stefán Bogi Sveinsson
Vilhjálmur Jónsson

M-listi
Þröstur Jónsson

V-listi
Jódís Skúladóttir

Röð fulltrúa

1. Gauti Jóhannesson, D-lista
2. Hildur Þórisdóttir, L-lista
3. Stefán Bogi Sveinsson, B-lista
4. Berglind Harpa Svavarsdóttir, D-lista
5. Kristjana Sigurðardóttir, L-lista
6. Jódís Skúladóttir, V-lista
7. Þröstur Jónsson, M-lista
8. Elvar Snær Kristjánsson, D-lista
9. Vilhjálmur Jónsson, B-lista
10. Eyþór Stefánsson, L-lista
11. Jakob Sigurðsson, D-lista

Næsti fulltrúi inn er fjórði maður af L-lista. Hann hefði þurft 40 atkvæði í viðbót.


Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.