Varað við hálku í kringum Egilsstaði

Hálka eða hálkublettir eru á leiðum í kringum Egilsstaði.

Þetta kemur fram á vefsíðu Vegageðarinnar. Þar segir einnig að krapi er á Fjarðarheiði og snjóþekja á Öxi. Hinsvegar er greiðfært með ströndinni niður að Höfn.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.