Varað við hálku í kringum Egilsstaði
Hálka eða hálkublettir eru á leiðum í kringum Egilsstaði.Þetta kemur fram á vefsíðu Vegageðarinnar. Þar segir einnig að krapi er á Fjarðarheiði og snjóþekja á Öxi. Hinsvegar er greiðfært með ströndinni niður að Höfn.