Víða vatnslaust á Fáskrúðsfirði í dag

Víða verður vatnslaust á Fáskrúðsfirði í dag. Stefnt er að því að vatnið verið komið á að nýju um kvöldmatarleytið.

Fjallað er um málið á vefsíðu Fjarðabyggðar. Þar segir að vegna vinnu við asbestlögn á Fáskrúðsfirði verður vatnslaust í hesthúsahverfinu, gámavelli, Rörasteypunni, Ljósalandi og í öllum húsum neðan við Hafnargötu, að Rafmagnsverkstæði Loðnuvinnslunnar að Hafnargötu 7 frá kl. 11:00 í dag. Stefnt er að því að viðgerð verði lokið um kl. 19:00

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.