23. maí 2024
Plássleysi í leikskólanum á Djúpavogi skal leysa með daggæsluframlagi
Fyrirséð er að einhver fjöldi barna á Djúpavogi komast ekki að í leikskólanum Bjarkatúni í þorpinu næsta skólaár. Fjölskylduráð Múlaþings hyggst leysa vandann tímabundið með daggæslugreiðslum til foreldra þeirra barna sem ekki fá pláss.