30. maí 2024
Ekkert niðurbrot á ýmsum „niðurbrjótanlegum“ umbúðum eftir sjö mánuði í jörð
Tilraun sem nemendur við Hallormsstaðaskóla gerðu í haust með því að grafa rusl af ýmsum toga, sem allt var merkt sem niðurbrjótanlegt að fullu eða hluta, leiddi í ljós að eftir sjö mánuði í mold sá lítið sem ekkert á neinu.