Fréttir
Rannsaka hvort ná megi heitu vatni undan Lagarfljóti
Síðari hluta sumars hafa staðið yfir frumrannsóknir á því af hálfu HEF veitna hvort nægt heitt vatn finnist undir Lagarfljótinu til að verðskulda boranir. Þessar rannsóknir tengjast þeirri jarðhitaleit sem staðið hefur yfir í Eiðaþinghá um eins og hálfs árs skeið.