02. október 2023 Íbúar á Austurlandi bærilega sáttir við fyrirkomulag bráðaþjónustu Núverandi fyrirkomulag bráðaþjónustu á Austurlandi er bærilegt eða betra að mati þátttakenda í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir heilbrigðisráðuneytið fyrr á árinu.
29. september 2023 Skóflustunga vegna ellefu nýrra íbúða í Neskaupstað Fyrsta skóflustungan að nýju ellefu íbúða fjölbýlishúsi við Sólbakka í Neskaupstað var tekin í dag en bæði framkvæmdaaðilar sem og flestir birgjar vegna verksins eru austfirskir.
Fréttir Gestum fjölgað um 20% við helstu ferðamannaperlur Austurlands Gestum við helstu ferðamannaperlur Austurlands, Stuðlagil, Hafnarhólma og Hengifoss, hefur fjölgað verulega það sem af er ári miðað við síðasta ár og hafa aldrei mælst fleiri síðan teljarar voru settir upp á þessum stöðum.
Fréttir Olíudreifing vill fjölga eldsneytisgeymum á fyrirhuguðu verndarsvæði Vopnafjarðar Fyrirtækið Olíudreifing telur á sig hallað í athugasemdum sem lögmaður fyrirtækisins hefur komið á framfæri við sveitarstjórn Vopnafjarðar vegna hugmynda um að lögfesta sérstakt verndarsvæði í byggð á miðbæjarsvæðinu.