21. september 2023
Annar hluti Efri-Jökuldalsvegar í formlegt útboð
Síðla sumars 2022 var lokið við uppbyggingu fyrsta veghluta af þremur alls á Jökuldalsvegi frá Hringveginum og að hinum vinsæla ferðamannastað Stuðlagili í Efri-Jökudal. Nú er komið að útboði á öðrum hlutanum.