Fréttir Úboð hafið á smíði Baugs Bjólfs í Seyðisfirði Formlegt útboð á smíði nýs útsýnispalls á Bæjarbrún í fjallinu Bjólfi sem trónir hátt yfir Seyðisfjarðarbæ hófst í gær en áhugasamir hafa til 3. október til að skila inn tilboðum.
Fréttir Vel tekist að manna skóla í Fjarðabyggð Smávægilegar mannabreytingar hafa orðið frá vorinu en að mestu verið vandræðalaust að manna alla skóla í Fjarðabyggð þetta haustið að sögn stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu sveitarfélagsins.
Fréttir Neyðast til að loka fæðinga- og skurðþjónustu tímabundið í Neskaupstað Loka verður fæðinga- og skurðþjónustu Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) í Neskaupstað tímabundið frá 10. þessa mánaðar og fram til 24. september.