26. september 2023
Fleiri tunnur skýra lengri sorphirðutíma í dreifbýli Múlaþings
Tíðni sorphirðu í þéttbýlum Múlaþings verður áfram fjórar vikur fyrir allar tegundir sorps en í sveitunum skal aðeins hirða hefðbundið sorp og lífrænt á mánaðarfresti. Sex vikur skulu líða milli þess sem pappír og plast verður losað.