06. október 2022
Úthluta fé austur á land til kaupa á nýju sneiðmyndatæki
„Samkvæmt minni trú er tækið fullfjármagnað en nú fer í gang útboðsferli og þegar kaupin verða gerð þá verður það sett upp á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað,“ segir Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA.)