24. maí 2022
Álagsþættir líkleg orsök ítrekaðra blóðþorrasýkinga í Reyðarfirði
„Að öllum líkindum eru þetta samverkandi álagsþættir sem valda stökkbreytingum á þessari annars harmlausu veiru en ég er bjartsýnn á að hvíld á svæðinu muni duga til,“ segir Gísli Jónsson, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.