19. maí 2022
Nýtt líf í nýrri Vínbúð á Egilsstöðum
„Þetta rými er stærra, bjartara, vinnuaðstæður allar miklu betri og auðvitað er vöruúrvalið meira og betra en það var áður. Þetta er bara nýtt líf fyrir okkur hér,“ segir Erna Þórey Guttormsdóttir, verslunarstjóri Vínbúðarinnar á Egilsstöðum.