01. júní 2022 Ekki meiri afli á land hjá Síldarvinnslunni í sjö ár Leita verður aftur til ársins 2015 til að finna hliðstætt magn afla sem borist hefur á land og í vinnslu í verksmiðjum Síldarvinnslunnar fyrstu fimm mánuði ársins.
31. maí 2022 Tveir af tíu verstu hviðustöðum landsins á Austurlandi Tveir af tíu verstu vindhviðustöðum á vegum landsins finnast á Austurlandi samkvæmt nýlegri úttekt þar að lútandi: Vatnsskarð eystra og Hamarsfjörður.
Fréttir Mikil fjölgun gistinátta á Austurlandi milli ára í apríl Rétt tæplega sex þúsund gistinætur voru skráðar á Austurlandi í liðnum aprílmánuði samkvæmt Hagstofu Íslands sem reynist vera, hvorki meira né minna, en 792% aukning milli ára.