02. júní 2022
Bjartsýni í fiskeldinu austanlands þrátt fyrir þung áföll
„Þrátt fyrir þetta áfall, sem koma veirunnar er, þá horfi ég bjartsýnn til framtíðar fyrir hönd laxeldis á Austufjörðum. Félagið hefur metnaðarfull áform um vöxt á næstu árum og höfum við ekki vikið af þeirri braut,“ segir Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Ice Fish Farm / Laxa fiskeldis.