19% fækkun á flugleiðinni RVK-EGS

Heldur er að draga saman í innanlandsfluginu milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands hefur farþegum í flugi milli staðanna fækkað um 19% það sem af er ári.

flugvl_2.jpg

 

Það sem af er þessu ári hefur flugfarþegum milli Egilsstaða og Reykjavíkur fækkað um 19 prósent. Fækkuna má að miklu leyti rekja til minni umsvifa í framkvæmdum á Austurlandi, þó efnahagskreppan í landinu hafi einnig áhrif.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.