Fjallað um læknisþjónustu í Fjarðabyggð á bæjarráðsfundi

Fjallað var um læknisþjónustu í Fjarðabyggð á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í gær, 5. maí. Komu til fundarins undir þessum lið þau Einar Rafn Haraldsson forstjóri, Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri lækninga og Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar,  frá Heilbrigðisstofnun Austurlands. Guðríður Þorsteinsdóttir lögfræðingur heilbrigðisráðuneytisins sat einnig fundinn.  Að því er fram kemur í fundargerð var farið yfir stöðu mála og má leiða líkum að því að fjallað hafi verið um stöðu yfirlæknis Heilsugæslu Fjarðabyggðar.

fjaragbyggarlg.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.