Gatnagerð í þéttbýli Fjarðabyggðar

Nú standa yfir endurbætur á þjóðvegum í þéttbýli á Eskifirði, Neskaupstað og Reyðarfirði. Eru það einkum malbiksframkvæmdir og stærsti þáttur þeirra á þjóðbrautinni gegnum Neskaupstað. Er þar um að ræða vegkafla frá gamla frystihúsinu að Mána og frá Netagerðinni að Olís.  Einnig er verið að lagfæra skemmdir vegna framkvæmda á vegum RARIK og Mílu,í götum og á gangstéttum.

fjarabygg_gatnaframkvmdir.jpg

 

 

---

Mynd: Gatnaframkvæmdir/mynd af vef Fjarðabyggðar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.