Hrollur viskíauga frumfluttur í dag og á morgun

Í umfjöllun um útvarpsleikrit Ásgeirs Hvítaskálds, Hroll viskíauga, sem birt er í Austurglugganum, hafa upplýsingar um frumflutningstíma skolast til.

Útvarpsleikritið verður frumflutt fyrir fullorðna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum kl. 20:30 í kvöld, laugardag. Það verður hins vegar frumflutt fyrir börn á morgun, sunnudag, kl. 15 á sama stað.

hrollur_vefur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar