Kátir dagar á Þórshöfn

Undirbúningur Kátra daga á Þórshöfn er nú í algleymingi. Meðal skemmtilegra dagskrárliða hátíðarinnar má nefna hagyrðingakvöld 17. júlí í Þórsveri. Þar leiða saman hesta sína þeir Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstöðum, Pétur Pétursson á Akureyri, Jónas Friðrik Guðnason á Raufarhöfn og Árni Jónsson á Fremstafelli. Stjórnandi verður Birgir Sveinbjörnsson. Þá verður opnuð sýning tileinkuð lífi Drauma-Jóa í Sauðaneshúsi og flutt dagskrá af sama tilefni í Sauðaneskirkju 16. júlí.

Drauma-Jóa sýningin mun standa uppi í sumar í Sauðaneshúsi, en þar er opið alla daga frá kl. 11:00 - 17:00.

saudaneshus_jph.jpg

 

 

---

 

Mynd: Sauðaneshús, af vefsíðu Langanesbyggðar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.